Háteigsvegur
Paraíbúð

Íbúðirnar eru allar með sér inngangi og stigagöngum úti. Í sameign er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Í öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði. Innréttingar eru smekklegar, spónlagðar með beyki og innihurðir eru einnig úr beyki. Á gólfum er linoliumdúkur og flísar í forstofu og baði. Húsið er allt klætt að utan með áli.

Aðstaða
Forstofa - geymsla - alrými - eldhús - baðherbergi.

Fyrri mynd
Næsta mynd
Leigutími
12 mánuðir
Herbergi
2
Stærð
58,6-65,8 fm2

Gjaldskrá

Hiti
5.200 kr.
Hússjóður
4.000 kr.
Húsaleiga
182.802 kr.
Samtals
192.002 kr.