Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný heimasíða BN

03.05.2013

Byggingafélag Námsmanna hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu. Ekki er lengur mögulegt að skrá sig inn með tilvísunarnúmeri eins og var í eldra kerfi til þess að fylgjast með stöðu umsókna heldur þurfa nú allir að fá nýtt lykilorð með því að velja „Gleymt lykilorð“ og verður nýja lykilorðið þá sent á það netfang sem leigutakar hafa skráð inn. 
Núverandi íbúar geta gert slíkt hið sama til þess að fá aðgang að "Mínar síður". 
ATHUGIÐ að væntanlega verða einhverjar truflanir á síðunni næstu daga og biðjumst við velvirðingar á því. 

Til baka