Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verslunarmannahelgin

19.07.2017

Eins og undanfarin ár verður skrifstofa BN lokuð föstudaginn fyrir verslunarmannahelgina og mánudaginn eftir hana.
Opið er fimmtudaginn 3.ágúst kl.10-14 og opnum við aftur þriðjudaginn 8.ágúst kl.10.


Eigið góða helgi.

Til baka