Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilkynning frá Veitum

28.02.2020

Tilkynning frá Veitum. Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust á Háteigsvegi 38 til 54 og 31 til 33 þann 03.02.20 frá klukkan 09:30 til klukkan 14:00. Sjá nánar á heimasíðu Veitna www.veitur.is

Við biðjumst velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum. Nánari upplýsingar hér áhttps://www.veitur.is/bilanir_og_vidgerdir.

Við vörum við brunahættu vegna þess að eingöngu kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. Ef sturta þarf niður má setja heitt vatn í fötu og hella í salernisskálina. Athugið að sjóðandi heitt vatn getur skemmt postulín. Heitt vatn má nota sem neysluvatn með því að kæla það niður áður en það er notað. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus.

Starfsfólk Veitna

Til baka

Myndir með frétt