Fræðsla

Spurt og svarað

Nei, gæludýr eru ekki leyfð í húsnæði Byggingafélags námsmanna hvorki til lengri né styttri tíma. Brot á reglum um húsdýr leiða til þess að nauðsynlegt er að endurmála veggi/loft að öllu leyti á kostnað leigutaka. Einnig getur það leitt til riftunar á samningi eða neitun á framlengingu.
Starfmenn BN sjá alfarið um öll notendaskipti.
Nei það þarf ekki að þinglýsa samningi þegar um stúdentagarða er að ræða.
Nei ekki er hægt að breyta umsókn sem hefur verið samþykkt heldur þarf að eyða henni út og sækja um upp á nýtt. Endilega heyrið í starfsmanni BN og fáið ráðleggingar hvort það sé skynsamlegt að gera nýja.
Nei leigjandi þarf sjálfur að hafa samband við það símafyrirtæki sem það vill vera hjá og gera samning við þá. Í íbúðum HR við Nauthólsveg er netið þó hluti af leiguverðinu.
Hægt er að fá tvenns konar HR lykla, pílu og í appi í símanum. HR getur þó ekki borið ábyrgð á ef appið virkar ekki sem skyldi og hringja þarf í Öryggismiðstöðina.