Austurhlíð/Stakkahlíð

Íbúðirnar skiptast í einstaklings- og paríbúðir. Einnig verða herbergi með sameiginlegri aðstöðu sem gæti hentað vel fyrir vini eða ættingja að deila. Íbúðirnar eru allar með sér inngangi og í sameign er hjóla- og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Í öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði og ísskápur fylgir með. Á gólfum er parket og flísar á baði.
Miðbær

Einstaklingsíbúð

Íbúðirnar eru allar með sér stigahúsi og inngangi í íbúðir af opnum svalagangi. Í sameign er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Í öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði. Innréttingar eru smekklegar og er parket/flísar á gólfum.

Verð
131.541 kr.
Stærð
34,5-42,9 m2
Herbergi
1
Miðbær

Herbergi

Innifalið í leigunni er hiti, rafmagn og hússjóður. Öllum íbúðum þráðlaust net. Í sameign eru þvottahús, geymslur og vagna- og hjólageymslur. Með herberginu fyrir rúm sem er 120x200, skrifborð, stóll og gluggatjöld. Í sameiginlega rýminu er sjónvarpshol með sófa og sjónvarpi. Í eldhúsi er eldhúsborð, stólar og borðbúnaður.

Verð
112.351 kr.
Stærð
m2
Herbergi
1
Miðbær

Paríbúð

Íbúðirnar eru allar með sér stigahúsi og inngangi í íbúðir af opnum svalagangi. Í sameign er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Í öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði. Innréttingar eru smekklegar og er parket/flísar á gólfum.

Verð
166.990 kr.
Stærð
56,8-62,6 m2
Herbergi
2