Opnun skrifstofu

26.05.2021

Loksins loksins er komið að því að við getum opnað skrifstofuna okkar aftur.

 

Við verðum með opið eins og venjulega frá kl.10-14 alla virka daga. Afhendingar á lyklum og úttektir verða eins og áður, lyklar afhendast á skrifstofunni hjá okkur og úttektir fara fram með umsjónarmönnum frá BN. 

Við viljum hvetja leigjendur til að skrifa áfram undir samninga rafrænt þar sem það reynist einstaklega vel að geta átt þá til undirritaða á rafrænu formi eins og t.d. fyrir LÍN og bankana. 

Til baka