Beint á efnisyfirlit síðunnar
  • Háteigsvegur 31-33

    Háteigsvegur 31-33, 22 íbúðir bæði einstaklings- og paríbúðir. Háteigsvegur 31-33 er á móti Sjómannaskólanum og í húsinu er starfandi fjögurra deilda leikskóli. Íbúðirnar eru sambærilegar að útliti og gerð miðað við aðrar íbúðir félagsins, þ.e. tveggja herbergja íbúðirnar eru með rúmgóð hjónaherbergi, eldhús, sem tengist stofu, góðri lesaðstöðu og borðstofu ásamt möguleikum fyrir þvottavél. Sameiginleg þvottaaðstaða er í húsinu og góð hjólageymsla.

    Hér er hægt að sjá þrívíddarmynd af íbúðum í þessum flokki.

Miðbær - Háteigsvegur - einstaklingsíbúð

Íbúðirnar eru allar með sér inngangi og stigagöngum úti. Í sameign er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Á öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði. Innréttingar eru smekklegar, spónlagðar með beyki og innihurðir eru einnig úr beyki. Á gólfum er linoliumdúkur og flísar í forstofu og baði. Húsið er allt klætt að utan með áli.

Nánar

Miðbær - Háteigsvegur - paríbúð

Íbúðirnar eru allar með sér inngangi og stigagöngum úti. Í sameign er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss fyrir íbúa. Á öllum íbúðum er þó tenging fyrir þvottavél inni á baði. Innréttingar eru smekklegar, spónlagðar með beyki og innihurðir eru einnig úr beyki. Á gólfum er linoliumdúkur og flísar í forstofu og baði. Húsið er allt klætt að utan með áli.

Nánar